Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur hefur starfað síðan 1988, og þar starfa eingöngu löggildir fótaaðgerðafræðingar. Athugið smáaðgerð, spöng og silicone hlífar þarf að panta símleiðis í síma 553-6678
Hulda Rós Einarsdóttir, löggiltur fótaaðgerðafræðingur. Útskrifaðist úr Fótaaðgerðaskóla Keilis í janúar 2020. Hulda starfaði áður sem sjúkraliði. Hún hóf störf á Fótaaðgerðatofu Reykjavíkur 2021.
Magnea Gylfadóttir, löggiltur fótaaðgerðafræðngur. Útskrifaðist árið 1999 úr Fodterapeutskolen í Kaupmannhöfn. Hefur starfað við fagið síðan.
Unnur Davíðsdóttir, löggiltur fótaaðgerðafræðingur. Útskrifaðist frá Fodterapeutskolen í Randers í Danmörku árið 1999. Hefur starfað við fagið síðan.
Helga Stefánsdóttir. löggiltur fótaaðgerðafræðingur. Útskrifaðist frá Skolen for Fodterapeuter í Kaupmannahöfn árið 1988. Hefur starfað við fagið síðan. Helga rak skóversluninna Iljaskinn um árabil ásamt eiginmanni sínum.
Ósk Óskarsdóttir, löggilltur fótaaðgerðafræðingur. Útskrifaðist frá Skolen for Fodterapeuter í Kaupmannahöfn 1988. Hefur starfað við fagið síðan.
© 2024 | Uppsetning & hönnun vefhjalp.is